Staðfestu val þitt fyrir fótspor og önnur gögn

Farðu yfir mikilvægustu hlutina og skoðaðu valkostina sem standa þér til boða á þessari síðu. Smelltu á „Ég samþykki“ þegar þú vilt halda áfram. Þú getur dregið samþykki þitt til baka hvenær sem er og tekur það gildi frá þeim tíma.
Upplýsingar sem við vinnum með þegar þú notar Google
  • Þegar þú leitar að veitingahúsi á Google kortum eða horfir á myndskeið á YouTube, svo dæmi sé tekið, vinnum við upplýsingar um þá virkni – þar með talið upplýsingar um hvaða myndskeið þú horfðir á, auðkenni tækisins, IP-tölur, fótsporagögn og staðsetningu.
  • Við vinnum einnig með þær tegundir upplýsinga sem lýst er hér að ofan þegar þú notar forrit eða vefsvæði sem notast við þjónustu Google á borð við auglýsingar, Analytics og YouTube myndspilarann.
Hvers vegna við vinnum með upplýsingar

Við notum þessar upplýsingar í þeim tilgangi sem lýst er í stefnu okkar, þar á meðal til að:

  • era þjónustu okkar kleift að birta gagnlegra efni sem betur er sniðið að notendum, t.d. betri leitarniðurstöður;
  • auka gæði þjónustu okkar og þróa nýjar;
  • birta auglýsingar sem tengjast áhugasviðum þínum, eins og leitarfyrirspurnum og myndskeiðum sem þú hefur horft á í gegnum YouTube;
  • stuðla að auknu öryggi með því að veita vernd gegn svikum og misnotkun; og
  • framkvæma greiningu og mælingar til að skilja hvernig þjónusta okkar er notuð. Við vinnum einnig með samstarfsaðilum sem mæla hvernig þjónusta okkar er notuð. Kynntu þér upplýsingar um þessa tilteknu samstarfsaðila á sviði auglýsinga og mælinga.
Sameining upplýsinga

Við sameinum einnig upplýsingar í þjónustu okkar og í tækjunum þínum í þessum tilgangi. Við notum til dæmis upplýsingar frá trilljónum leitarfyrirspurna til að búa til líkön til að leiðrétta stafsetningu sem við notum alls staðar í þjónustu okkar og sameinum upplýsingar til að láta þig og aðra notendur vita af hugsanlegum öryggisógnum.

Persónuverndarstillingar

Þér stendur til boða fjöldi persónuverndarstillinga sem þú getur notað, jafnvel þegar þú ert ekki innskráð(ur), til að tryggja ánægju þína með vörur Google. Þú getur skoðað þessar stillingar hér að neðan og á „Aðrir valkostir“, eða með því að fara hvenær sem er á g.co/privacytools.

Breyta leitarstillingum

Stjórnaðu því hvort leitarvirkni í þessum vafra hefur áhrif á leitarniðurstöður

Breyta auglýsingastillingum

Stilltu hvaða tegundir auglýsinga þú sérð frá Google

Breyta stillingum YouTube

Stjórnaðu því hvort leit þín á YouTube og áhorfsvirkni í þessum vafra hafi áhrif á YouTube upplifun þína

Þegar þú notar þjónustu Google á borð við kortin, leitina eða YouTube býrðu til upplýsingar – það eru m.a. staðirnir sem þú heimsækir, hlutir sem þér líkar og fólk sem þú þekkir. Þessar upplýsingar geta hjálpað til við að láta vörur Google nýtast þér betur á margan hátt.

Stjórnaðu því hvernig upplýsingarnar þínar eru notaðar

Þú nýtur góðs af þessum kostum sérsniðinnar Google notkunar vegna tæknieiginleika á borð við fótspor (litlir gagnabútar sem hjálpa vefsvæðum að muna fyrri heimsóknir þínar) og önnur gögn varðandi notkun þína (t.d. það sem þú hefur leitað að og myndskeið sem þú hefur horft á).

En mundu að þú getur stjórnað því hvernig Google notar þessar upplýsingar. Þú getur slökkt á áhorfsferlinum í YouTube og leitarferlinum og afþakkað auglýsingar út frá áhugasviðum þínum. Þú getur líka lært að vinna með fótspor.

Og að sjálfsögðu getur þú alltaf skráð þig inn á Google reikninginn þinn ef þú vilt fara yfir og nota öll þau tól og stjórntæki sem við bjóðum til að þú getir stjórnað eigin upplifun á netinu.

Frekari upplýsingar

Opnaðu www.google.com/policies til að fá frekari upplýsingar um tæknina sem við notum til að veita þjónustu okkar (t.d. hvernig Google notar fótspor) og hvernig tiltekin þjónusta Google vinnur upplýsingar.

Þú getur stjórnað Google persónuverndarstillingum þínum hvenær sem er á g.co/privacytools.


Ábending: Ef þú skráir þig inn á Google reikninginn áður en þú samþykkir verður valið þitt notað í öllum tækjum og vöfrum sem þú skráir þig inn á.